Vatnslitamyndir Páls

     Frá útskrift úr Myndlista- og handíđaskólanum hefur Páll gert mikiđ af ţví ađ mála vatnslitamyndir. Viđfangsefnin hafa ađ mestu veriđ tengd náttúrunni; fjöll, jöklar, vatnsföll og skógur, auk ţess sem ţekkt og lítt ţekkt andlit eru viđfangsefni ţegar svo ber undir.

Á samsýningu Páls og Ásmundar Sveinssonar í Ásmundarsafni í ársbyrjun 2001 sýndi Páll 12 metra langa vatnslitamynd í stóru bogahvelfingu safnsins. Myndin sýndi fjallahringinn á Húsafelli ţannig ađ ađstćđur í sýningarsalnum voru kjörnar til ađ varpa fram ţeim ađstćđum sem eru á Húsafelli. Ţessi ţekkti fjallahringur á drýgstan ţátt í ţeirri einstöku veđursćld sem oft ríkir á Húsafelli.