Ađ hafa upp á Páli!

 

Páll býr á Húsafelli, ţar sem hann vinnur flest sín verk. Eins og sönnum náttúrbörnum sćmir, er hann ađ mestu laus viđ truflun af amstri hversdagsleikans og gengur ţví t.d. ekki međ farsíma á sér ađ jafnađi. Ţannig verđa menn ađ sýna útsjónarsemi og ţolinmćđi ef ná skal sambandi viđ hann. Bent er á einhverja eftirtalinna leiđa:

Hringja: Heimasími 435 1443. Ţegar hann dvelur í Reykjavík er síminn 551 4113.

Senda bréf: Páll Guđmundsson, Húsafelli 2, 320 Reykholt.

Senda tölvupóst (verđur opnađur nokkuđ reglulega frá og međ haustinu 2001): pallg@pallg.is